Kerfiskort Reykjavíkurborgar
Til að hafa yfirsýn yfir allar deildir, svið og stofnanir Reykjavíkurborgar var lagt í að útbúa kerfiskort.
Það var síðan prentað á snúningsskífu til að hafa í þjónustuveri Reykjavíkurborgar en er einnig til í tölvutæku formi.