Drottningin sem kunni allt nema...
Drottningin sem kunni allt nema… er leiksýning fyrir börn, full af leikhústöfrum, gríni og góðum lögum. Leiksýningin var sett upp í Bæjarbíó (2023-24) af Gaflaraleikhúsinu.
Leikritið er byggt á samnefndri bók (2019) eftir Gunnar Helgason og Rán Flygenring.
Leikarar: Halla Karen Guðjónsdóttir, Ásgrímur Gunnarsson, Gunnar Helgason.
Höfundar leikgerðar: Leikhópurinn og Björk Jakobsdóttir
Leikstjóri: Björk Jakobsdóttir
Búningar og leikmynd: Embla Vigfúsdóttir
Teikningar og grafík: Rán Flygenring
Tónlist: Máni Svavarsson
Lýsing: Agnar Hermannsson