Bókasafnsmerkingar

Í starfi mínu hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur hef ég m.a. unnið að því að merkja söfnin betur að innan, gera þau bæði auðratanlegri og líflegri. Hér eru nokkur dæmi.

Einnig hef ég gert ýmis plaköt, bæklinga og myndskreytingar.