Hæ!
Ég er Embla, manneskjan á bakvið þessa síðu sem þú ert að skoða. Ég lærði vöruhönnun í Listaháskólanum og tók svo master í leikjahönnun í Damörku og bjó þar í 8 ár. Leikir eru mér hugfangnir, ég elska að leika og pæla í leikjum og spilum í mjög víðum skilningi, til dæmis leikjaheimspeki, leikfræði og leikjavæðing (gamification). Að öðru leiti nýt ég þess að teikna, sauma, klappa kettinum mínum Pésa, byggja lestarbrautir úr tréteinum, baka kökur, leika við börnin mín tvö og lesa.
Hi!
I’m Embla, the person behind this webpage. I’m a product and game designer. My interests are in creating games, mostly in creating the graphics but I've also done some game play mechanics. I enjoy making products in a broad sense of the word, ranging from packaging design, food design to experience design and cover art. In my free time I like to bake cakes, draw, sew clothes and costumes, pet cats and my kids, go to the pool and play loads and loads of games.